TÖLN1GR05

 

Titill

Hagnýt tölvunotkun

Námsgrein

Tölvunarfræði

Viðfangsefni

Grunnáfangi í tölvunotkun

Skammstöfun

TÖLN1GR05

Staða

 

Þrep

1

Einingafjöldi

5

Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla

 

Lýsing

Í þessum grunnáfanga í tölvunotkun er farið yfir atriði í ritvinnslu, notkunarmöguleika töflureiknis, möguleika tölvuskýs s.s. skjalavistun, samvinnu- og samskiptamöguleika. Að lokum er stuttur inngangur að forritun.

Forkröfur/Undanfari

Engar.     

Þekkingarviðmið

Nemandi skal  hafa aflað sér þekkingar og skilnings á notkunarmöguleikum ýmissa forrita s.s. ritvinnslu, töflureiknis, kynningarforrits auk ýmissa annarra forrita sem tölvuský bjóða upp á.

Leikniviðmið

Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:

Nota ritvinnslu.

Setja upp gögn á skýran hátt í töflureikni

Reikna með gögn í töflureikni

Búa til línurit í töflureikni

Læra sjálfur á ný forrit

Vinna saman með aðstoð netsins

Setja upp kynningu.

    

Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
Sýna sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum

Bera ábyrgð á eigin námsframvindu

Vinna í hópi með aðstoð tölva og netsins.

Fyrirkomulag námsmats

Fjölbreytt verkefni metin jafnt og þétt yfir önnina. Áhersla á umsagnir sem leiða nemandann áfram. Engin skrifleg lokapróf.

Útgáfunúmer

20170223

Skólar

FSu/MH

Fyrirmynd