TEXT2FH05
| Titill | Saumtækni og sniðagerð |
| Námsgrein | Fatahönnun |
| Viðfangsefni | Sniðtækni, hönnun, saumur. |
| Skammstöfun | TEXT2FH05 |
| Staða | |
| Þrep | 2 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | |
| Lýsing |
Nemendur dýpka þekkingu sína á grunnsniðum og saumtækni. Gera vinnulýsingu eftir eigin hönnun. Þjálfast í að vinna eftir eigin vinnulýsingu. Saumtækniprufur og einföld, fóðruð flík. Setja hugmyndir sínar á blað í riti og teikningum. Vettvangsferðir og sýning á verkefnum nemenda. |
| Forkröfur | TEXT1FH05 og LIST1LK05 |
| Þekkingarviðmið | Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
|
| Leikniviðmið | Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
|
| Hæfniviðmið | Nemandi skala geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat | Símat: Mæting og virkni. Vinnulýsingar og notkun þeirra. Útfærsla á sniðum metin. Heimapróf. Hópverkefni. Mat á umfangi, frágangi og vinnubrögðum við saum á eigin flík. |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







