STJÖ2AS05
| Titill | Almenn stjörnufræði |
| Námsgrein | Stjörnufræði |
| Viðfangsefni | Almenn stjörnufræði |
| Skammstöfun | STJÖ2AS05 |
| Staða | |
| Þrep | 2 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | |
| Lýsing |
Í áfanganum er saga stjörnufræðinnar stuttlega rakin, fjallað um stjörnufræðina sem fræðigrein og farið er í kenningar um gerð, uppruna og þróun alheimsins. Þá er sérstök áhersla lögð á sólkerfið, bæði innri og ytri reikistjörnurnar, loftsteina og halastjörnur og aðferðir til rannsókna á þeim. Fjallað er um kenningar um uppruna efnisins, þróun fastastjarna og gerð og myndun svarthola. Þá er fjallað um rannsóknaráætlanir og nýjustu uppgötvanir og möguleika á sviði geimferða og -rannsókna. Áhersla skal lögð á verkefnavinnu; athuganir og tilraunir, stjörnuskoðun, kortalestur og nýtingu upplýsingatækni, s.s. stjörnufræðiforrita og líkana. |
| Forkröfur | Engar |
| Þekkingarviðmið |
Nemandi skal hafa aflað sér þekkingar og skilnings á:
|
| Leikniviðmið |
Nemandi skal hafa öðlast leikni í:
|
| Hæfniviðmið | Nemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat | Leiðsagnarmat. Fjölbreytt verkefni metin jafnt og þétt yfir önnina. Áhersla á umsagnir sem leiða nemandann áfram. Ekkert skriflegt lokapróf. |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







