STÆR3SG05
Titill |
Stærðfræðigreining |
| Námsgrein | Stærðfræði |
| Viðfangsefni | Markgildi og regla l'Hôpital, óendanlegar raðir, samleitnipróf og Taylor-raðir. |
| Skammstöfun | STÆR3SG05 |
| Staða | |
| Þrep | 3 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | |
| Lýsing | Lýsing á efni áfangans: Meginefni áfangans er stærðfræðigreining. Helstu efnisþættir eru markgildi og regla l'Hôpital, óendanlegar raðir, samleitnipróf og Taylor-raðir, samfelld föll á lokuðum bilum, setning Bolzanos, milligildissetningin, setning Rolles, meðalgildissetningin. Unnin eru hagnýt verkefni. Aðaláhersla áfangans er á dæmareikning og röksemdafærslu stærðfræðinnar, m.a. með sönnunum á reglum í námsefninu. Einnig verður lögð talsverð áhersla á skipulagða og rétta stærðfræðilega framsetningu námsefnisins. |
| Forkröfur | STÆR3HD05 (skylda). STÆR3TD05 (æskilegur). |
| Þekkingarviðmið | Nemandi skal hafa aflað sér þekkingar og skilnings á:
|
| Leikniviðmið | Nemandi skal hafa öðlast leikni í að vinna með:
|
| Hæfniviðmið | Nemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat | Námsmat byggist á stöðuprófum, verkefnum og lokaprófi. |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







