STÆR2TT05

Titill

Tölvur og töflureiknar í stærðfræði

Námsgrein

Stærðfræði

Viðfangsefni

Tölvustudd stærðfræði

Skammstöfun

STÆR2TT05

Staða

 

Þrep

2

Einingafjöldi

5

Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla

 

Lýsing

Unnið er með töflureikni og önnur stærðfræðiforrit s.s. Geogebra og Sketch-up til að leysa stærðfræðileg viðfangsefni.

Forkröfur

Stærðfræði á 2. Þrepi

Þekkingarviðmið

Nemandi skal hafa aflað sér almennrar þekkingar og skilnings á:

Gagnsemi tölvuforrita til úrlausnar stærðfræðilegra viðfengsefna. Hvernig stærðfræði nýtist til framsetningar á myndum, gröfum, töflum og gagnvirkum „forritum“.

Helstu aðgerðum þeirra forrita sem unnið er með.

Hve stærðfæði getur verið skemmtileg og falleg.

 

Leikniviðmið

Nemandi geti notað í einföldu samhengi:

  • Þjálfun í notkun töflureikna við lausn stærðfræðiverkefna.
  • Þjálfun í notkun Geogebru
  • Þrautalausnir með hjálp tölvutækni
  • Stærðfræði daglegs lífs.

Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:

  • Nýta tækni við lausn stærðfæðilegra viðfangsefna
  • Klæða verkefni í stærðfræðilegan búning, leysa þau og túlka lausnirnar
  • Skýra stærðfræðileg viðfangsefni á myndrænan hátt
  • Beita skipulegum aðferðum við lausnaleit

Námsmat

Námsmat byggist virkni í tímum, einstaklingsverkefnum, hópverkefnum og stöðuprófum.

Útgáfunúmer

 

Skólar

 

Fyrirmynd