STÆR2TL05
Titill |
Tölfræði og líkindareikningur |
| Námsgrein | Stærðfræði |
| Viðfangsefni | Tölfræði og líkindareikningur |
| Skammstöfun | STÆR2TL05 |
| Staða | |
| Þrep | 2 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | |
| Lýsing |
Unnið er með töluleg gögn og myndræna framsetningu á þeim. Lögð er áhersla á að nemendur geti á gagnrýninn hátt metið og túlkað tölfræðilegar upplýsingar. Fjallað er um dreifingu og stærðir sem einkenna gagnasöfn. Kynnt verður hugtakið fylgni og unnið með fylgnireikninga. |
| Forkröfur | STÆR2AF05/STÆR2AR05/STÆR2RU05 |
| Þekkingarviðmið | Nemandi skal hafa aflað sér almennar þekkingar og skilnings á:
|
| Leikniviðmið | Nemandi geti af öryggi:
|
| Hæfniviðmið | Nemandi skal geta hagnýtt sér þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér og:
|
| Námsmat |
Námsmat byggist á: Vinnusemi nemenda, skilaverkefnum, skyndiprófum, vinnubók, sem byggir á söfnun verkefna , umfjöllun og mati á tölfræðilegum upplýsingum og lokaprófi. |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







