STÆR1AJ05
Titill |
Algebra og jöfnur |
| Námsgrein | Stærðfræði |
| Viðfangsefni | Algebra og jöfnur (undirbúningur) |
| Skammstöfun | STÆR1AJ05 |
| Staða | |
| Þrep | 1 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | |
| Lýsing | Unnið er með algebru, jöfnur, forgangsröðun aðgerða, talnameðferð, brotareikning, jöfnur og jöfnuhneppi, prósentur og vaxtaútreikning. |
| Forkröfur | Einkunnin C+/C í grunnskóla |
| Þekkingarviðmið |
Nemandinn skal hafa aflað sér þekkingar og skilnings á:
|
| Leikniviðmið |
Nemandinn geti notað í einföldu samhengi:
|
| Hæfniviðmið | Nemandinn skal geta hagnýtt sér þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér, og til dæmis:
|
| Námsmat | Námsmat byggist á lotuprófum, verkefnum og lokaprófi. |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







