SÁLF3PF05
| Titill | Persónuleika- og félagssálfræði |
| Námsgrein | Sálfræði |
| Viðfangsefni | Skoðað hvernig persónuleiki og félagslegt umhverfi spila saman |
| Skammstöfun | SÁLF3PF05 |
| Þrep | 3 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Lýsing |
Atferli, hugsanir og viðhorf skoðuð í félagslegu samhengi. Fjallað um helstu mótunaráhrif á persónuleika fólks út frá sálfræðilegu sjónarmiði. Ýmsir persónuleikaþættir eru skoðaðir sérstaklega og fjallað um félagslega hegðun og viðhorf fólks í tengslum við samskipti sem hafa mótandi áhrif á persónuleikann. Fjallað er um náin sambönd og samskipti og hugsanleg tengsl milli persónuleikaþátta og veikinda eða hamingju í lífinu. Nemendur fá tækifæri til að skoða sín eigin persónuleikaeinkenni meðal annars með því að taka 16 þátta persónuleikapróf. |
| Forkröfur |
SÁLF2IN05 eða áfangi á öðru þrepi í félagsgreinum |
| Þekkingarviðmið |
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
|
| Leikniviðmið |
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
|
| Hæfniviðmið |
Nemandi skal geta hagnýtt sér þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|







