SÁLF3AF05
| Titill | Afbrigðileg sálfræði |
| Námsgrein | Sálfræði |
| Viðfangsefni | Hin ýmsu afbrigði geðrænna vandamála kynnt |
| Skammstöfun | SÁLF3AF05 |
| Þrep | 3 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Lýsing |
Áfanginn fjallar um geðheilsu og geðræn vandamál. Fjallað er um almennt geðheilbrigði og geðrækt bæði út frá sálfræðilegum kenningum og læknisfræðilega líkaninu. Lögð er áhersla á að nemendur átti sig á samspili líkamlegra og andlegra þátta í tengslum við geðheilbrigði og þróun geðraskana. Nemendur kynnast leiðum til að verjast streitu og taka á afleiðingum hennar. Einnig er fjallað um ýmsar geðraskanir og helstu meðferðarúrræði við þeim. Meginmarkmið áfangans er að nemendur öðlist skilning á geðheilsu, geðrækt og eðli geðraskana |
| Forkröfur |
SÁLF2IN05 eða áfangi á öðru þrepi í félagsgreinum |
| Þekkingarviðmið | Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
|
| Leikniviðmið |
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
|
| Hæfniviðmið |
Nemandi skal geta hagnýtt sér þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat |
Símat: Kaflapróf og ritgerð
|







