RVEE2AX05
Titill |
Raunvísindi – eðlis- og efnafræði |
| Námsgrein | Grunnáfangi í eðlis- og efnafræði |
| Viðfangsefni | Eðlis- og efnafræði |
| Skammstöfun | RVEE2AX05 |
| Staða | |
| Þrep | 2 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | |
| Lýsing |
Í áfanganum eru tekin fyrir viðfangsefni úr náttúru og nútímatækni þar sem koma fyrir kenningar og grundvallarlögmál eðlis- og efnafræðinnar með sérstaka áherslu á orkulögmálið. Helstu efnisatriði eru: Hreyfing, hraði og hröðun, vinna og orka, rafsegulbylgjur, atómkenningin, frumefni og efnasambönd, atóm, sameindir og jónir, efnahvörf og efnajöfnur, orkuframleiðsla, bruni eldsneytis og efnaorka, kjarnorka og rafstraumur, sólarorka og nýting hennar. |
| Forkröfur | Engar |
| Þekkingarviðmið |
Nemandi skal hafa aflað sér þekkingar og skilnings á:
|
| Leikniviðmið |
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
|
| Hæfniviðmið |
Nemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat |
Námsmat er byggt á fjölbreyttu mati í tengslum við verkefnavinnu, krossapróf, skýrslur úr verklegum tilraunum og lokapróf. |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







