RENN2RB04
Titill |
Rennismíði-GM |
| Námsgrein | Grunndeild málmiðnaðar |
| Viðfangsefni |
Nemendur læra að finna réttar deilingar í deildir, reikna strýtur og einfaldan vinnslutíma og finna færslur samkvæmt töflum. Nemendur læra að gera verkáætlanir og vinna eftir eigin verkáætlun við lausn verka innan 0,05 mm málvika. |
| Skammstöfun | RENN2RB04 |
| Staða | |
| Þrep | |
| Einingafjöldi | |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | |
| Lýsing | |
| Forkröfur | |
| Þekkingarviðmið |
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á: mismunandi gerðir fræsa og festinga, t d. plan- og hjólfræsa skurðarraufar og snið vegna samsetningar á renndum hlutum notkunarsvið mismunandi skurðarverkfæra notkunarmöguleika og breytingu kastmælis nákvæmni rennibekkja |
| Leikniviðmið | Nemandi skal hafa öðlast leikni í að: |
| Hæfniviðmið |
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: gert eigin verkáætlanir reiknað út deilingar og strýtur rennt á milli odda kastlaus vinnustykki rennt sæti utan og innan með 0,05 mm málvikum rennt suðurauf vegna samsetningar hluta rennt samansoðin vinnustykki notað deili við kantfræsingu fellt saman stykki t d. strýtu eða kíl skrúfuskorið rær |
| Námsmat | Námsmat byggist á stöðuprófum, verkefnum og lokaprófi. |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







