PLVI1PA04
| Titill | Plötuvinna |
| Námsgrein | Málmiðngreinar-grunnnám. Grunndeild bíliðna. |
| Viðfangsefni | Plötusmíði |
| Skammstöfun | PLVI1PA04 |
| Staða | |
| Þrep | 1 |
| Einingafjöldi | 4 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | |
| Lýsing | Nemendur geta óstuddir og hjálparlaust meðhöndlað og beitt helstu vélum og verkfærum sem notuð eru við plötuvinnu. Mikil áhersla er lögð á öryggismál. Þeir geta smíðað einfalda gripi eftir nákvæmum teikningum, bæði í vélum og með handverkfærum. |
| Forkröfur | Grunnskólapróf |
| Þekkingarviðmið | |
| Leikniviðmið | |
| Hæfniviðmið | |
| Námsmat | Símat-verkefni annar, verkleg og fagbókleg. |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







