NÆRI2ÍÞ05
|
Titill |
Næring íþróttafólks |
|
Námsgrein |
næringarfræði |
|
Viðfangsefni |
Næring íþróttafólks |
|
Skammstöfun |
NÆRI2ÍÞ05 |
|
Staða |
|
|
Þrep |
2 |
|
Einingafjöldi |
5 |
|
Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla |
|
|
Lýsing |
Megin viðfangsefni áfangans er næring íþróttafólks og mikilvægi réttrar næringar, m.a. hvað á að borða og hvenær á að borða, til að ná hámarksárangri í sinni grein. Farið er yfir ráðleggingar Landlæknisembættis varðandi rétt mataræði. Fjallað um hver orkuþörf okkar er miðað við líkamsbyggingu og daglega hreyfingu. Farið nokkuð ítarlega í orkuefnin kolvetni, fitu og prótein, með þarfir íþróttafólks í huga. Skoðað er hlutverk og mikilvægi vítamína og steinefna í fæðunni og hversu mikilvægt er að vökvajafnvægi líkamans sé rétt. Fjallað verður um fæðubótarefni, hvaða næringarefni það eru sem verið er að sækjast eftir og hvenær er þörf á að borða fæðubótarefni eins og amínósýrur og kreatín. Einnig eru fæðubótarefni skoðuð með hliðsjón af ólöglegri lyfjanotkun. Farið er yfir hvað er átröskun og hvernig átraskanir koma fram í íþróttum. |
|
Forkröfur |
Engar |
|
Þekkingarviðmið |
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
|
|
Leikniviðmið |
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
|
|
Hæfniviðmið |
|
|
Námsmat |
Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá. |







