MYND3SS05
| Titill | Straumar og stefnur |
| Námsgrein | Myndlist |
| Viðfangsefni | Straumar og stefnur; innihald, hlutverk og boðskapur |
| Skammstöfun | MYND3SS05 |
| Staða | |
| Þrep | 3 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | |
| Lýsing |
Í áfanganum kynnast nemendur fagurfræðilegum kenningum í myndlist. Kannað er innihald, boðskapur og tilgangur myndlistarverka og hvernig myndmálið og hlutverk listamannsins breytist eftir tíðarandanum með því að fara vítt og breitt um listasöguna. Í framhaldi af því gera nemendur tilraunir með þessi hugtök í eigin verkum og vinna með mismunandi aðferðum í samráði við kennara. Myndbygging, efni og aðferð gefa svo verkunum frekari áherslur. |
| Forkröfur | MYND2TK05 & MYND2LF05 |
| Þekkingarviðmið | Nemandi skal hafa aflað sér þekkingar og skilnings á:
|
| Leikniviðmið |
Nemandi skal höfða öðlast leikni í :
|
| Hæfniviðmið | Nemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat | Áfanginn er símatsáfangi þar sem hvert viðfangsefni fær sinn ákveðna tíma. Ekkert lokapróf. |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







