MYND2TK05
| Titill | Teikning |
| Námsgrein | Myndlist |
| Viðfangsefni | Teikning (blýantur, lína, form, fjarvídd, hlutföll) |
| Skammstöfun | MYND2TK05 |
| Staða | |
| Þrep | 2 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | |
| Lýsing | Í áfanganum læra nemendur og æfa grunnatriði teikningar. Farið í mikilvægu línu í allri teikningu, skyggingar æfðar, lögð áhersla á að þjálfa formskilning með greiningu einfaldra forma. Rúðstækkun og hlutföll. Farið í eins- og tveggjapunkta fjarvídd. |
| Forkröfur | |
| Þekkingarviðmið | Nemandi skal hafa aflað sér þekkingar og skilnings á:
|
| Leikniviðmið |
Nemandi skal höfða öðlast leikni í :
|
| Hæfniviðmið | Nemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat | Áfanginn er símatsáfangi þar sem hvert viðfangsefni fær sinn ákveðna tíma. Ekkert lokapróf. |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







