MATR2ÞR03
| Titill | Þjóðaréttir | |
| Námsgrein | Matreiðsla Þjóðaréttir | |
| Viðfangsefni | Verkleg og bókleg kennsla í matreiðslu | |
| Skammstöfun | MATR2ÞR03 | |
| Staða | ||
| Þrep | 2 | |
| Einingafjöldi | 3 | |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | MATR2ÞR03 | |
| Lýsing |
Í áfanganum kynnast nemedur þjóðarréttum hinna ýmsu þjóða. Nemendur fá innsýn inn í menningar heim þjóðanna í gegnum mat og matreiðsluaðferðir. Lögð er áhersla á fjölbreyttar uppskriftir. Nemendur kynnist algengum hráefnum hverrar þjóðar og vinni með þau. Nemendur læra að bera virðinug fyrir umhverfinu og því hráefni sem að unnið er með. Áhersla er á að nemendur virki hugmyndaflug sitt og sköpunargáfu Nemendur bera fram matinn, ganga frá eftir borðhald og frágang á vinnuaðstöðu. Nemendur læra að vinna með öðrum þar sem lögð er áhersla á samvinnu, tillitssemi og stundvísi. |
|
| Forkröfur | MATR10VB05 eða VFFM1VA10 eða VFFM1VB10 | |
| Þekkingarviðmið |
Nemandi skal hafa aflað sér þekkingar og skilnings á:
|
|
| Leikniviðmið |
Nemandi skal hafa aflað sér leikni í að :
|
|
| Hæfniviðmið |
Nemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
|
| Vikuáætlun | ||
| Sérreglur áfangans: | ||
| Námsmat | Lýsing | Vægi |
| |







