LOSU1LS03
| Titill | Logsuða-Gassuða |
| Námsgrein | Málmiðngreinar-grunnnám. Grunndeild bíliðna. |
| Viðfangsefni | Málmsuða, skurður og lóðun með gasi. |
| Skammstöfun | LOSU1LS03 |
| Staða | |
| Þrep | 1 |
| Einingafjöldi | 3 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | |
| Lýsing | Nemendur læra að umgangast gashylki, logsuðu- og logskurðartæki. Þeir læra að fylgja suðulýsingu, logsjóða plötujárn í suðustöðum PA, PG og PF með I-rauf. Þeir læra að lóða og logskera fríhendis, og kunna að bregðast rétt við ef hættu ber að höndum. |
| Forkröfur | Grunnskólapróf. |
| Þekkingarviðmið | |
| Leikniviðmið | |
| Hæfniviðmið | |
| Námsmat | Símat-verkefni annar, verkleg og fagbókleg. |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







