LÖGF2LÖ05
Titill |
Lögfræði |
| Námsgrein | Lögfræði |
| Viðfangsefni | Lögfræði |
| Skammstöfun | LÖGF2LÖ05 |
| Staða | |
| Þrep | 2 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | LÖ |
| Lýsing | Í áfanganum er lögð áhersla á að kynna fyrir nemendum íslenskt réttarkerfi, lagasetningaferlið og hvernig lög verða til. Helstu stofnanir réttarkerfisins og hlutverk þeirra kynntar. |
| Forkröfur | Engar |
| Þekkingarviðmið |
Nemandi skal hafa aflað sér almennrar þekkingar á: -Grunnatriðum lögfræðinnar -Löggjafarvaldinu og hlutverki Alþingis -Meginatriðum í íslenskri stjórnskipan -Helstu hugtökum sem lúta að réttindum og skyldum þjóðfélagsþegna |
| Leikniviðmið |
Nemandi skal hafa öðlast leikni til að: -Leita og vísa í lög, sér til fróðleiks og upplýsinga -Taka þátt í samræðum um grundvallaratriði réttarkerfisins og hlutverk stofnana í þeirra |
| Hæfniviðmið |
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu sem hann hefur aflað sér til að: -Gera sér grein fyrir mikilvægi þrískiptingu ríkisvaldsins -Gera sér grein fyrir mikilvægi og hlutverki stjórnsýslulaganna -Vera ábyrgur borgari í íslensku réttarríki |
| Námsmat | Námsmat er verkefnamiðað símat. Áhersla er lögð á að nemendur taki virkan þátt í verkefnum og umræðum. |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







