LÍFF3EF05
| Titill | Erfðafræði |
| Námsgrein | Líffræði |
| Viðfangsefni | Erfðafræði |
| Skammstöfun | LÍFF3EF05 |
| Staða | |
| Þrep | 3 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | |
| Lýsing | Í áfanganum er fjallað um sögu erfðafræðinnar, stöðu hennar og mikilvægi í nútíma samfélagi. Farið er í helstu grunnhugtök og viðfangsefni erfðafræðinnar. Erfðafræðikenningar Mendels eru skoðaðar og tengdar við þekkingu okkar í dag. Mismunandi litninga- og genabreytingar eru kynntar. Próteinmyndun er rakin frá DNA og uppbygging erfðaefnisins skoðuð ítarlega. Virkni gena, erfðatækni og siðferði erfðarannsókna eru einnig umfjöllunarefni. Lögð er áhersla á að nemendur skilji hvernig erfðaefnið er uppbyggt, hvernig það flytur upplýsingar frá einni kynslóð til annarrar og hvernig einföld erfðalögmál virka. Áhrif erfðaefnis á fjölbreytileika lífvera og þróun er einnig áhersluatriði auk þess að nemendur þekki nokkra algengustu erfðasjúkdóma mannsins. Fjallað er um mikilvægi grundvallarþekkingar á erfðafræði í daglegu lífi, hraða þróun erfðatækni og möguleika framtíðarinnar. |
| Forkröfur | Lífeðlisfræði / LÍFF2LN05 |
| Þekkingarviðmið | Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
|
| Leikniviðmið | Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
|
| Hæfniviðmið |
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat | Símat/leiðsagnarmat þar sem byggt er á fjölbreyttu námsmati: verkefnavinna, jafningjamat, ferlisvinna, smærri próf og kannanir. |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







