KVIK3KL05

Titill Kvikmyndaleikstjórar
Námsgrein Kvikmyndasaga
Viðfangsefni Rýnt í verk nokkurra þekktra kvikmyndaleikstjóra
Skammstöfun KVIK3KL05
Þrep 3
Einingafjöldi 5
Lýsing

Kynning á nokkrum þekktum en ólíkum kvikmyndaleikstjórum og verkum þeirra. Lögð áhersla á að kynnast nýjustu verkum yngri leikstjóranna. Eldri leikstjórar: Eisenstein, Hitchcock, John Ford, Orson Welles. Yngir leikstjórar til dæmis Ang Lee og Guillermo Del Toro

Forkröfur KVIK2UK05 eða KVIK2ÞT05 eða KVIK2SK05 eða KVIK2SH05 eða KVIK2EK05 eða KVIK2ÚK05 eða KVIK2NT05 eða KVIK2SA05
Þekkingarviðmið Nemandi skal hafa öðlast leikni í og skilning á:
  • Bernardo Bertolucci: Dreamers (2003). Ungt kvikmyndaáhugafólk í París 1968
  • Werner Herzog: Grizzly Man (2004, heimildarmynd)
  • Ang Lee: Brokeback Mountain (2005). Óskarsverðlaun: Besta leikstjórn, best aðlagaða handrit, besta tónlist. Vann Gullna ljónið á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum
  • Guillermo Del Toro: Pan´s Labyrinth (2006). Óskarsverðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku, leikmynd og förðun.
  • Martin Scorsese: The Departed (2006). Óskar: Besti leikstjóri, besta mynd, besta aðlagaða handrit, besta klipping
  • Coen bræðurnir: No Country for Old Men (2007). Óskar: Besta leikstjórn, besta mynd, besta aðlagaða handrit, besti leikari í aukahlutverki (Javier Bardem)
  • Danny Boyle: Slumdog Millionaire (2008). Óskarar alls 8: Besta mynd, besta leikstjórn, besta aðlagaða handrit, besta kvikmyndataka, besta tónlist og fleira
  • Pavel Loungeine: Taxi Blues (1990) rússnesk frönsk mynd, leikstjórinn fékk leikstjórnarverðlaunin á kvikmyndahátiðinni í Cannes.
Leikniviðmið

Nemandi skal hafa öðlast leikni í:

  • Að tjá sig um séreinkenni ólíkra kvikmyndaleikstjóra
  • Bera saman ólíka beitingu á tækniþáttum sem hver leikstjór leggur áherslu á
Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt sér þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:

  • Fara í nám í kvikmyndagerð
  • Skrifa um kvikmyndir í dagblöð
Námsmat

Símat: Tvö próf, verkefni sem fest í að skrifa örstutt, en nákvæmt um óséða kvikmynd; einnig ritgerð sem fjallar um samanburð á verkum tveggja ólíkra leikstjóra