KVIK3KK05

Titill

Konur í kvikmyndum

Námsgrein

Kvikmyndasaga

Viðfangsefni

Framlag kvenna til kvikmynda: leikstjórn og leikur

Skammstöfun

KVIK3KK05

Þrep

3

Einingafjöldi

5

Lýsing

Sýnd brot úr kvikmyndum kvenna og fjórar kvikmyndir skoðaðar í heilu lagi:

     Thelma og Louise, Susan Seidelman: Desperately Seeking Susan (með Madonnu); Barbara Streisand: Yentl. Frida (Kahlo), Clueless, The Hours (um bresku skáldkonuna Virginiu Woolf. Óskar: Besta leikkona í aðalhlutverki – Nicol Kidman), Maedchen in Uniform, The Rainbow, „Crouching Tiger, Hidden Dragon“, „4 Months, 3 Weeks & 2 Days“ (2007, Rúmenía), The Women (1939), Emma (1996), The Color Purple

 

Forkröfur

KVIK2UK05 eða KVIK2ÞT05 eða KVIK2SK05 eða KVIK2SH05 eða KVIK2EK05 eða KVIK2ÚK05 eða KVIK2NT05 eða KVIK2SA05 eða áfangi á 3. þrepi í sagnfræði eða áfangi á 3. þrepi í íslensku eða áfangi á 3. þrepi í sálfræði eða áfangi á 3. þrepi í félagsfræði

Þekkingarviðmið

Nemandi skal hafa öðlast leikni í lestri og skilningi á nokkrum af eftirfarandi kvikmyndum og umfjöllunarefni þeirra:

  • Thelma og Louise. Susan Seidelman: Desperately Seeking Susan (með Madonnu); Barbara Streisand: Yentl.
  • Girl Interrupted (Angelina Jolie: Óskar – aukahlutverk)
  • Íran – Marzieh Meshkini The Day I Became a Woman (Roozi Keh Zan Shodam). Fyrsta mynd hennar
  • Kvikmyndaleikstjórn kvenna: Cindy Sherman: Office Killer; Kasi Lemons: Eve´s Bayou [Samuel L. Jackson]
  • Kathryn Bigelow: The Hurt Locker (2008); sex Óskarar – meðal annars besta mynd, besta leikstjórn, besta frumsamda handrit
  • Haifaa Al-Mansour: Wadjda (2012). Fyrsta kvikmynd eftir konu frá Saudi-Arabíu (næstum rétt). 10 ára stúlku langar í reiðhjól, en stúlkur eiga ekki að vera á reiðhjóli í Saudi-Arabíu.
  • Abdellatif Kechiche: Blue is the Warmest Color (2013)
  • Debra Granik: Winter´s Bone (2009). Aðalhlutverk: Jennifer Lawrence. Granik útskrifaðist frá kvikmyndadeil New York háskóla og hún hefur unnið til fjölda verðlauna
  • Liliana Cavani: The Night Porter (1974, U.K.), hún leikstýrði einnig Ripley´s Game (2002)
  • Joyce Chopra: Smooth Talk (1985) byggð á sögu eftir Joyce Carol Oates; fyrsta kvikmynd Joyce Chopra og fyrir hana vann hún Grand Jury Prize á Sundance Film Festival
  • Introducing Dorothy Dandridge (1999), Dandrige var fyrsta þeldökka leikkonan sem var útnefnd til Óskarsverðlauna í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Carmen Jones. Líf hennar var mjög erfitt.
  • Susan Sarandon: Óskar – leikkona í aðalhlutverki Dead Man Walking (1995)
  • 16. öld: Orlando (1992), saga eftir Virginiu Woolf, sem skrifaði meðal annars feministabókina A Room of One´s Own [sjá 19. öld]
  • 17. öld: The Scarlet Letter (1973 og 1979), samanburður á túlkun
  • 18. öld: Orlando (sjá 16. öld); Princess Yang Kwei Fei (1955), sígilt japanskt verk eftir hinn virta kvikmyndameistara Kenji Mizoguchi
  • 19. öld: Martin Scorsese: The Age of Innocence (1993) eftir verðlaunasögu Edith Wharton (Pulitzer Prize). Anna Karenina (1935), Greta Garbo túlkar hina frægu persónu úr sögu Tolstoys; Children of the Century (1999, Frakkland), um George Sand – einnig meðal annars um George Sand:  Improptu (1990) eiginkona leikstjórans skrifaði handritið; Camille Claudel (1989), nemandi og ástkona Auguste Rodin, sem bjó til hina frægu styttu af hugsuðinum; A Doll´s House (1989), byggt á hinu fræga feministaleikriti Ibsens; Effi Briest (1974, Fassinder), byggt á frægri sögu Theodor Fontan – fjallar um erfiða stöðu kvenna, fjórða kvikmyndaútgáfa verksins og sú besta. Jane Eyre (1944, 1983, 1996, 2011) eftir sögu Charlotte Brontë, mismunandi útgáfur bornar saman; Little Women (1933, 1994); Madame Bovary (1949); Orlando(1992), saga eftir Virginiu Woolf [sjá 16. öld]. Jane Campion: The Piano (1993, Nýja Sjáland), þrenn Óskarsverðlaun, leikkonaur í aðal- og aukahlutverki ásamt upprunalegu handriti eftir Jane Campion. Agnieszka Holland: Washington Square (1997), eftir samnefndri sögu Henry James  [beittari feminísk tök en í The Heiress]

     Jane AustenPride and Prejudice (1940, 1995[TV]); Sense and Sensibility (1995. Ang Lee). Emma (1996, 1997 [TV])

     George Eliot (Mary Anne)→Middlemarch (1993[TV]). Silas Marner (1985)

  • 20. öld: Orlando(sjá 16. og 19 öld).

 

Leikniviðmið

Nemandi skal hafa öðlast leikni í:

  • Að tjá sig um feministaþemu í kvikmyndum
  • Átta sig á framlagi kvenna til kvikmynda, ekki síst í leikstjórn

 

Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt sér þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:

  • Vinna við kvikmyndagerð
  • Geta rökrætt stöðu kvenna í þjóðfélagslegu samhengi ekki síst út frá því hvernig staða þeirra er sýnd í kvikmyndum
  •  

Námsmat

Símat: Tvö próf og ritgerð sem fjallar um kvikmyndir kvenna