KVIK3CK05
| Titill | Cult kvikmyndir |
| Námsgrein | Kvikmyndasaga |
| Viðfangsefni | Sérstæðar kvikmyndir |
| Skammstöfun | KVIK3CK05 |
| Þrep | 3 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Lýsing | Lesin bókin 101 Cult Movies You Must See, ritstjóri S.J. Schneider. Sýnd brot úr ýmsum cult kvikmyndum og fimm kvikmyndir skoðaðar í heild sinni. |
| Forkröfur | KVIK2UK05 eða KVIK2ÞT05 eða KVIK2SK05 eða KVIK2SH05 eða KVIK2EK05 eða KVIK2ÚK05 eða KVIK2NT05 eða KVIK2SA05 |
| Þekkingarviðmið |
Nemandi skal hafa öðlast skilning á eftirfarandi kvikmyndum og átta sig á sérkennum hverrar þeirra:
|
| Leikniviðmið |
Nemandi skal hafa öðlast leikni í:
|
| Hæfniviðmið |
Nemandi skal geta hagnýtt sér þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat |
Símat: Tvö próf og ritgerð sem fjallar um samanburð á tveimur ólíkum cult kvikmyndum ekki síst varðandi handrit þeirra
|







