KVIK2SH05

Áfangalýsing

Titill Kvikmyndir eftir síðari heimsstyrjöldina
Námsgrein Kvikmyndasaga
Viðfangsefni Kvikmyndasagan 1946-1960
Skammstöfun KVIK2SH05
Þrep 2
Einingafjöldi 5
Lýsing

Fimmti hluti Kvikmyndasögu Roberts Sklar lesinn, kaflar 13-16, í þýðingu kennara áfangans (með leyfi höfundar). Sýnd brot úr kvikmyndum frá tímabilinu og fjórar kvikmyndir skoðaðar í heilu lagi:

     Double Indemnity, Reiðhjólaþjófarnir, Murder My Sweet, Out of the Past, Gilda, Detour, Gun Crazy, The Lady from Shanghai, Singin´ in the Rain, Ameríkumaður í París, It´s a Wonderful Life, Red River, High Noon, The Pirate, Sunset Boulevard, The Bad and the Beautiful, The Third Man,  Sjö samúrajar, Rashomon, La Strada, La Dolce Vita, Sjöunda innsiglið, Villt jarðarber, Mr. Hulot´s Holiday, Aska og demantar, Rear Window, Gentlemen Prefer Blondes, North by Northwest, Psycho, Rebel without a Cause, Kiss Me Deadly, Touch of Evil, Rio Bravo, Gentlemen Prefer Blondes, On the Waterfront, The Searchers, Gigi eða Some Like It Hot

 

 

Forkröfur KVIK1KH05 eða KVIK1HS05
Þekkingarviðmið

Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á eftirfarandi:

  • Ítalska nýraunsæið: André Bazin; Roberto Rossellini: Róm, opin borg; Vittorio De Sica: Reiðhjólaþjófarnir
  • Hollywood í kröggum: Paramount málið, kommúnistayfirheyrslur (McCarthy)
  • Myrkraræmur: Film noir – rætur (Þjóðverjar), stíll, konur í myrkraræmum
  • Film noir: The Lady from Shanghai, Gilda, Detour
  • Frank Capra: It´s a Wonderful Life
  • Endurvakning kvikmyndategunda –  vestrinn: High Noon; söngleikir: Singin´ in the Rain, Ameríkumaður í París; Hollywood um Hollywood: Sunset Boulevard, The Bad and the Beautiful
  • Listrænar myndir í Evrópu og Asíu: Alþjóðleg samvinna – Carol Reed (The Third Man). Japan – Akira Kurosawa (Sjö samúrajar, Rashomon); Yasujiro Ozu (Tokyo Story); Ítalía – Federico Fellini (La Strada, La Dolce Vita)
  • Kvikmyndahöfundar sjötta áratugarins: Ingmar Bergman (Sjöunda innsiglið, Villt jarðarber); Carl Theodore Dreyer (Orðið); Satyajit Ray (Veröld Apu); Jacques Tati (Mr. Hulot´s Holiday); Andrzej Wajda (Aska og demantar). Kvikmyndir í þrívídd; breiðtjaldsmyndir: cinerama, cinemascope, panavision
  • Kvikmyndahöfundar í Hollywood; höfundarhugtakið hjá gagnrýnendum. Howard Hawks (Rio Bravo, Gentlemen Prefer Blondes), Alfred Hitchcock (Rear Window, North by Northwest), Nicolas Ray (Rebel Withour a Cause)
  • Leikarar og leikstíll: James Dean, Marlon Brando (Method acting) – Stanislavski – Actors Studio
  • KvikmyndategundirFélagslega kvikmyndin: On the Waterfront; Vestrinn: Rio Grande; John Ford (The Searchers); Söngleikir: Gigi,
  • The Band Wagon; Film noir: Kiss Me Deadly, Touch of Evil – „femme fatales“Vísindasögur: Invasion of the Body Snatchers; Átök í fjölskyldunni: Imitation of Life; Gamanmyndir: Some Like It Hot
  • Hitchcock: Vertigo (1958)
Leikniviðmið

Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:

  • Tjá sig um forsendurnar sem kölluðu fram nýbylgjuna í Frakklandi
  • Útlista á hvaða tækni þrívíddarmyndir byggja
  • Rökstyðja hvers vegna sumar myndir eru bannaðar fyrir ákveðna aldurshópa
Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt sér þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:

  • Skrifa um kvikmyndir af tæknilegri og fagurfræðilegri þekkingu
  • Geta borið samtímakvikmyndir saman við eldri myndir og áttað sig á áhrifavöldum
Námsmat

Símat: Tvö próf og ritgerð þar sem gerður er samanburður á tveimur kvikmyndum: annarri frá fimmta áratugnum og hinni frá þeim sjöunda