KVIK2KT05

Titill

Kvikmyndir á 21. öld

Námsgrein

Kvikmyndasaga

Viðfangsefni

Kvikmyndasaga 2001-2013

Skammstöfun

KVIK2KT05

Þrep

2

Einingafjöldi

5

Lýsing

Kennslubók til stuðings: Movies of the 2000sritstjóri: Jürgen Müller (2011, 866 blaðsíður). Sýnd brot úr kvikmyndum frá tímabilinu og fjórar kvikmyndir skoðaðar í heilu lagi til dæmis:

 

Forkröfur

KVIK1KH05 eða KVIK1HS05

Þekkingarviðmið

Nemandi skal hafa öðlast þekkingu á eftirfarandi leikstjórum og kvikmyndum þeirra sem höfða til ungs fólks:

     Árið 2001:

  • Japan – Hayao Miyazaki: Spirited Away
  • David Lynch: Mulholland Drive
  • Michael Mann: Ali. [Director´s Cut]. Biopic: Leikin heimildamynd
  • Chris Wedge: Ice Age. [Tölvugerð teiknimynd]
  • Hedwig and the Angry Inch byggð á Off-Broadway söngleik um náunga sem fer í kynskiptingu sem misheppnast

 

     2002

  • Martin Scorsese: Gangs of New York, [The Wolf of Wall Street

                                                                          (2013)]

  • Ein samfelld taka – Aleksander Sokurov: Russian Ark
  • Heimildarmynd – Michael Moore: Bowling for Columbine
  • Spánn – Pedro Almodóvar: Talk to Her
  • Sam Raimi: Spider-Man
  • Brasilía – Fernando Meirelles: City of God
  • Curtis Hanson: 8 Mile (Lag: Óskarsverðlaun „Lose Yourself“)

 

     2003

  • Þýskaland – Wolfgang Becker: Good Bye, Lenin!
  • Peter Jackson: Lord of the Rings (2001, 2002 & 2003). The Return of the King. Óskarar: besta mynd, besta leikstjórn
  • Andrew Stanton: Finding Nemo. [Óskarsverðlaun: Besta tölvugerða teiknimyndin]
  • Tim Burton: Big Fish

 

     2004

  • Oliver Hirschbiegel: Downfall (um Hitler)
  • Quentin Tarantino: Kill Bill (2003/2004), Django Unchained (2012)
  • Michel Gondry: Eternal Sunshine of the Spotless Mind (Óskarsverðlaun: Besta upprunalega handrit)

 

     2005

  • Suður Afríka – Gavin Hood: Tsotsi
  • Ang Lee: Brokeback Mountain, [Life of Pi (2012)]
  • Robert Rodriguez og Frank Miller: Sin City. Svart-hvít mynd með teikningum

 

     2006

  • Mexíkó – Guillermo del Toro: Pan´s Labyrinth
  • Larry Charles: Borat
  • Martin Campbell: Casino Royale. Daniel Craig sem James Bond

 

     2007

  • Julian Schnabel: The Diving Bell and the Butterfly
  • Danny Boyle: Slumdog Millionaire
  • David Fincher: Zodiac
  • Anton Korbijn: Control (Um Ian Curtis í hljómsv. „Joy Division“)
  • Vincent Paronnaud: Persepolis. Sjálfsævisaga á teiknimyndaformi

 

     2008

  • ChristopherNolan: The Dark Knight, [Inception (2010)]

 

     2009

  • Þýskaland – Michael Haneke: The White Ribbon
  • James Cameron: Avatar; Óskar: besta kvikmyndataka, leikmynd og myndbrellur
  • Harry Potter (2001-2009)
  • Ástralía – Bruce Beresford: Mao´s Last Dancer

 

     2010

  • Darren Arnofsky: Black Swan
  • David Fincher: The Social Network (um tilurðina á Facebook). Óskar: besta aðlagaða handrit, besta tónlist
  • Asif Kapadia: Senna [Um hina frægu brasilísku kappaksturshetju; bandarísk framleiðsla eftir breskan leikstjóra af indverkum ættum]
  • Semih Kaplanoğlu: Bal (Honey); frá Tyrklandi. Besta myndin á kvikmyndátíðinni í Berlín
  • Oliver Assayas: Carlos the Jackal. Þrjár kvikmyndir
  • Richard J. Lewis: Barney´s Version

 

     2011

  • Michel Hazanavicius: The Artist [Þögul mynd]

 

     2012

  • Steven Spielberg: Lincoln
  • Framleiðsla: Danmörk, Noregur og Bretland – Joshua Oppenheimer: The Act of Killing. [Heimildamynd: Hvernig meira en milljón ætlaðir kommúnistar voru teknir af lífi.]

 

     2013

  • Joel & Ethan Coen: Inside Llewyn Davis
  • Alfonso Cuarón: Gravity
  • David O. Russell: American Hustle
  • Kína – Jia Zhang-Ke: A Touch of Sin

 

Leikniviðmið

Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:

  • Greina samtímakvikmyndir og átta sig á öllum tæknibrögðu sem beitt er
  • Greina þau tæknibrögð sem gera það að verkum að hámark í söguþræði kvikmyndar virkar
  • Greina stíl heimildamynda, svo sem sjónarhorn

Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt sér þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:

  • Að vinna sem aðstoðarmaður í kvikmyndagerð í hvaða starfi sem er innan þess geira
  • Geta borið saman mismuninn á nýlegum kvikmyndum og þeim eldri

Námsmat

Símat: Tvö próf og ritgerð þar sem valdar eru tvær myndir sem taldar eru upp hér að framan og gerður samanburður á stíl leikstjóranna