KVIK1KH05
Titill |
Kvikmyndafræði: Hugtök I |
| Námsgrein | Kvikmyndasaga |
| Viðfangsefni | Inngangur að tæknilegum grunnþáttum kvikmyndalistar |
| Skammstöfun | KVIK1KH05 |
| Þrep | 1 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Lýsing |
Nokkur helstu hugtök kvikmyndalistarinnar kynnt út frá „Orðasafni“ í kvikmyndasögu Roberts Sklar. Sýndir eru tækniþættir í kvikmyndum svo sem klipping þar sem fræg dæmi eru tekin úr Beitiskipinu Potemkin og Psycho. |
| Forkröfur | Engar |
| Þekkingarviðmið |
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á eftirfarandi hugtökum (hér að mestu í stafrófsröð):
|
| Leikniviðmið | Nemandi skal hafa öðlast leikni í:
|
| Hæfniviðmið | Nemandi skal geta hagnýtt sér þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat | Símat: Tvö próf og ritgerð sem fjallar meðal annars um klippingar í kvikmyndum |







