ÍÞRÓ2KK02

Titill Íþróttir-Körfuknattleikur
Námsgrein Íþróttir og líkamsrækt
Viðfangsefni Körfuknattleikur
Skammstöfun ÍÞRÓ2KK02
Staða  
Þrep 2
Einingafjöldi 2
Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla  
Lýsing

Í áfanganum er lögð áhersla á verklega þætti í körfuknattleik.

Nemendur taka þátt í verklegum æfingum sem sýna hvernig nýta má körfuknattleik til líkamsræktar.  Nemendur fá tækifæri til þess að semja eigin æfingaáætlun og framfylgja henni.

Forkröfur ÍÞRÓ1ÞH03 og ÍÞRÓ2ÞL03
Þekkingarviðmið Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • helstu reglum í körfubolta
  • algengum aðferðum víð upphitun og ýmsum leikjum til upphitunar
  • fjölbreyttum þjálfunaraðferðum grunnþátta körfuknattleiks
Leikniviðmið Nemandi skal hafa öðlast leikni í:
  • grunntækni og leikfræði í körfubolta
  • mismunandi aðferðum til upphitunar
  • að skipuleggja eigin æfingatíma
Hæfniviðmið Að þessum áfanga loknum skal nemandi geta nýtt sér þekkingu sína og leikni til að:
  • viðhalda og bæta líkamlega heilsu með körfuknattleiksiðkun
Námsmat Símat sem byggist á mætingu, virkni, getu, framförum og skriflegum  verkefnum.
Útgáfunúmer  
Skólar  
Fyrirmynd