ÍSLE3MU05
| Titill | Munnmælasagnir |
| Námsgrein | Íslenska |
| Viðfangsefni | Munnmælasagnir |
| Skammstöfun | ÍSLE3MU05 |
| Staða | |
| Þrep | 3 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | ÍSLE3MU05 |
| Lýsing | Í áfanganum er fjallað um þjóðsögur og flökkusagnir. Lögð er áhersla á einkenni munnmælasagna, trúverðugleika og fleira í þá veru. Nemendur þjálfast í að segja sögur og beita til þess tækni sagnaþula. |
| Forkröfur | 10 einingar á 2. þrepi. |
| Þekkingarviðmið | Nemandi skal hafa aflað sér þekkingar og skilnings á:
|
| Leikniviðmið | Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
|
| Hæfniviðmið | Nemandi skal geta hagnýtt sér þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat | Símat/leiðsagnarmat þar sem lögð er áhersla á fjölbreytt námsmat. |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







