ÍSLE2AF05
Titill |
Afþreyingarbókmenntir |
| Námsgrein | Íslenska |
| Viðfangsefni | Afþreyingarbókmenntir |
| Skammstöfun | ÍSLE2AÞ05 |
| Staða | |
| Þrep | 2 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | |
| Lýsing |
Lögð er áhersla á að nemendur kynnist afþreyingarbókmenntum, einkennum, formi, útbreiðslu og vinsældum þeirra. Nemendur lesa nokkur slíkt verk og rannsaka þau. Gert er ráð fyrir ýmiss konar verkefnavinnu, munnlegri og skriflegri. Lögð er áhersla á sjálfstæð og vönduð vinnubrögð. Bókmenntir/ritun: Nemendur kynna sér fjölbreytt afþreyingarverk, formúlur, persónusköpun og hvernig þjóðfélagið endurspeglast í þessum verkum. Unnin eru fjölbreytt verkefni. Málnotkun og málsnið: Nemendur athuga málfar, málsnið og málnotkun í afþreyingarbókmenntum og bera saman við aðra texta. Framsögn: Nemendur kynna niðurstöður sínar. Gert er ráð fyrir að allir nemendur taki þátt í umræðum og geti rökstutt mál sitt. |
| Forkröfur | Lágmark 7 á grunnskólaprófi eða ÍSLE1DE05/ÍSLE1LR05 (5 ein.) |
| Þekkingarviðmið | Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
|
| Leikniviðmið | Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
|
| Hæfniviðmið | Nemandi skal geta hagnýtt sér þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat | Símat/leiðsagnarmat og próf. |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







