ÍSLE1LR05
Titill |
Lestur og ritun |
| Námsgrein | Íslenska |
| Viðfangsefni | Lestur, lesskilningur, ritun, málfar og stafsetning |
| Skammstöfun | ÍSLE1LR05 |
| Staða | |
| Þrep | 1 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | |
| Lýsing |
Nemendur lesa eina skáldsögu og smásögu og vinna verkefni tengd þeim. Þeir skrifa smásögu í ferlisritun. Þeir læra bragfræði og lesa ljóð. Þeir þjálfast í lestri, skrift og framsögn. Ritun: Nemendur vinna skrifleg verkefni og þjálfast í að semja innihaldsríkar málsgreinar. Hugað verður að byggingu efnisgreina. Lestur: Nemendur lesa eina skáldsögu, að minnsta kosti eina smásögu og nokkur ljóð. Málnotkun: Nemendur þjálfast í að beita tungumálinu með því að fjalla um bókmenntir og að mynda sér skoðun á þeim. Þeir þurfa að vinna skrifleg verkefni. Framsögn: Nemendur þjálfast í að koma fram fyrir hóp og flytja áheyrilega ljóð eða lausamálstexta. |
| Forkröfur | Einkunnin C í grunnskóla eða undirbúningsáfangi (ÍSLE1FV05) |
| Þekkingarviðmið | Nemandi skal hafa aflað sér þekkingar og skilnings á:
|
| Leikniviðmið | Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
|
| Hæfniviðmið | Nemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat | Símatsáfangi með mörgum smærri verkefnum og prófum |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







