INRH3SH10
| Titill | Inréttingar |
| Námsgrein | Innréttingasmíði |
| Viðfangsefni | Skápar og innihurðir |
| Skammstöfun | INRH3SH10 |
| Staða | |
| Þrep | 3 |
| Einingafjöldi | 10 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | |
| Lýsing |
Í áfanganum læra nemendur um smíði innréttinga og innihurða með áherslu á spónlagningu, yfirborðsmeðferð og vélavinnslu plötuefnis. Lögð er áhersla á grunnatriði spónlagningar eins og plötu- og spónlagningarefni, áhöld, tæki, spónskurð, mynstrun og spónlímingu. Teknar eru fyrir samsetningar á plötuefni, smíðisfestingar, smíðistengi og uppsetning á innréttingum. Gerð er grein fyrir iðnaðarframleiðslu á innréttingum og innihurðum og mikilvægi þess að staðla vinnuferli og gerð, stærð og lögun framleiðsluvöru. Kennslan er aðallega verkleg og byggist á spónlagningu og plötusmíði þar sem nemendur fá þjálfun í að smíða skápa og innihurðir. Áfanginn er sameiginlegur með húsasmiðum og húsgagnasmiðum. |
| Forkröfur | TRÉH2HS15 og VTSH2NV03 |
| Þekkingarviðmið |
Nemandi skal hafa aflað sér þekkingar og skilnings á:
|
| Leikniviðmið |
Nemandi skal hafa öðlast leikni í:
|
| Hæfniviðmið |
Nemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat | Símat/leiðsagnarmat: Smíðamunir/símat 80%, skrifleg próf/verkefni 20% |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | INR 106 |







