HUGI2BÚ03
| Titill | Blaðaútgáfa |
| Námsgrein | Hugarfar |
| Viðfangsefni | Blaðaútgáfa |
| Skammstöfun | HUGI2BÚ03 |
| Staða | |
| Þrep | 2 |
| Einingafjöldi | 3 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | HUGI2BÚ03 |
| Lýsing |
Í áfanganum læra nemendur að gefa út efni á blaði og vef. Lögð er áhersla á blaðaútgáfu af ýmsu tagi og þá horft til skólablaðs, bæklinga, auglýsinga, veggspjalda og fleira sem til fellur og gagnast nemendum skólans. Unnið verður í samstarfi við nemendafélag skólans. Nemendur kynnast einnig fjölmiðlum og hvernig þeir vinna auk þess sem gagnrýnin hugsun nemenda er efld. |
| Forkröfur | Engar. |
| Þekkingarviðmið |
Nemandi skal hafa aflað sér þekkingar og skilnings á:
|
| Leikniviðmið |
Nemandi skal hafa öðlast leikni í:
|
| Hæfniviðmið | Nemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat | Áfanginn er símatsáfangi. Lögð er mikil áhersla á mætingu og þátttöku í tímum. |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







