GRTE1FA05
Titill |
Teikning |
| Námsgrein | Grunnteikning |
| Viðfangsefni | Fallmyndun og ásmyndun |
| Skammstöfun | GRTE1FA05 |
| Staða | |
| Þrep | 1 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | |
| Lýsing | Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur öðlist almenna undirstöðuþekkingu og þjálfun í teiknifræðum. Áfanginn skiptist í tvo megin efnisþætti. Í fyrsta efnisþætti er fjallað um fallmyndun og þeim seinni ásmyndun og fríhendisteikningu. Í áfanganum er gert ráð fyrir að nemendur öðlist færni í meðferð og notkun mæli- og teikniáhalda, myndrænni vinnu með viðfangsefni starfsgreina, lestur teikninga og fái grunnþjálfun í gerð vinnuteikninga og þrívíðra rissteikninga. Áfanginn er undirbúningur fyrir áframhaldandi nám í teiknifræðum og lestri vinnuteikninga. |
| Forkröfur | |
| Þekkingarviðmið | Nemandi skal hafa aflað sér þekkingar og skilnings á:
|
| Leikniviðmið |
Nemandi skal hafa öðlast leikni í:
|
| Hæfniviðmið | Nemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat | Símat/mappa 40% próf 60% |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | GRT 103 |







