GÆVI2GV02
| Titill | Gæðavitund |
| Námsgrein | Málmiðngreinar-grunnnám |
| Viðfangsefni | Gæðavitund |
| Skammstöfun | GÆVI2GV02 |
| Staða | |
| Þrep | 2 |
| Einingafjöldi | 2 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | |
| Lýsing | Nemendur eiga að kynnast grundvallarhugtökum gæðastjórnunar og þeim skal vera ljóst hvers vegna fyrirtæki taka upp gæðastjórnun og sækjast eftir vottun. Þeir skilji hvað áhrif gæðakerfi getur haft á starfsumhverfi þeirra. |
| Forkröfur | Grunnskólapróf |
| Þekkingarviðmið | |
| Leikniviðmið | |
| Hæfniviðmið | |
| Námsmat | Símat-verkefni annar. |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







