FRJÁ1AA05
Titill |
Frjálsíþróttaakademía |
| Námsgrein | Frjálsíþróttir |
| Viðfangsefni | Tækni, styrkur, þol og liðleiki. |
| Skammstöfun | FRJÁ1AA05 |
| Þrep | 1 (AA) |
| Einingafjöldi | 5 |
| Lýsing |
Afreksáfangi í frjálsíþróttum þar sem lögð er áhersla á einstaklinginn, getu hans í frjálsíþróttum og framfarir. Með vel skipulögðum æfingum er stefnt að því að byggja upp einstaklinga sem hafa alla burði til að ná langt í frjálsíþróttum. |
| Forkröfur |
Gerðar eru ríkar kröfur um stundvísi á æfingar, vinnusemi aga og heilbrigðan lífsstíl. Nemandi geri sér grein fyrir því að neysla áfengis, tóbaks, vímuefna eða annarra ólöglegra lyfja er ekki leyfð. Brot á þessum reglum varðar brottvísun úr frjálsíþróttaakademíunni. |
| Þekkingarviðmið | Nemandi skal hafaöðlast almennrar þekkingar og skilnings á:
|
| Leikniviðmið | Nemandi skal hafa öðlast leikni í:
|
| Hæfniviðmið |
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat |
Samanstendur af mætingu og virkni ásamt verkefnaskilum. |







