FIML1AA05
Titill |
Fimleikaakademía |
| Námsgrein | Fimleikar |
| Viðfangsefni | Tækni og styrkur |
| Skammstöfun | FIML1AA05 |
| Þrep | 1 (AA) |
| Einingafjöldi | 5 |
| Lýsing | Afreksíþróttaáfangi í fimleikum þar sem nemendur efla tæknikunnáttu sína í æfingum og grunnfærni í líkamsbeitingu og styrktarþjálfun í þreksal. |
| Forkröfur | Grunnfærni í fimleikum á dýnustökki og trampólíni. Gerðar verða ríkar kröfur um stundvísi á æfingar, vinnusemi, aga og heilbrigðan lífsstíl. Nemandinn veit að neysla áfengis, tóbaks, vímuefna eða annarra ólöglegra lyfja er ekki umborin. Brot á þessum reglum varðar brottvísun úr fimleikaakademíunni. |
| Þekkingarviðmið | Nemandi skal hafa öðlast þekkingu á og tileinki sér:
|
| Leikniviðmið | Nemandi skal hafa öðlast leikni til að:
|
| Hæfniviðmið | Að þessum áfanga loknum á nemandi að geta:
|
| Námsmat | Símatsáfangi og verkefnaskil á hverri önn. Mæting og virkni stærsti þátturinn í námsmati sem og skil á verkefnum. |







