FÉLA3AB05
| Titill | Afbrotafræði |
| Námsgrein | Félagsfræði |
| Viðfangsefni | Afbrotafræði |
| Skammstöfun | FÉLA3AB05 |
| Staða | |
| Þrep | 3 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | |
| Lýsing | Afbrotafræði er ein af undirgreinum félagsfræðinnar og styðst við aðferðir félagsvísinda til rannsókna á afbrotum og samfélagslegum viðbrögðum. Í þessum áfanga er farið í sjónarhorn og viðfangsefni afbrotafræðinnar. Skoðaðar verða mismunandi tegundir afbrota og afleiðingar þeirra. Lögð er áhersla á að nemendur fjalli á gagnrýninn hátt um álitamál er tengjast fráviks- og afbrotahegðun og viðbrögðum samfélagsins við þeim. |
| Forkröfur | FÉLA2KR05 |
| Þekkingarviðmið | Nemandi skal hafa aflað sér almennrar þekkingar og skilning á:
|
| Leikniviðmið | Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
|
| Hæfniviðmið | Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat | Símat. |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







