FÉLA2KR05
Titill |
Kenningar og rannsóknaraðferðir |
| Námsgrein | Félagsfræði |
| Viðfangsefni | Kenningar og rannsóknaraðferðir |
| Skammstöfun | FÉLA2KR05 |
| Staða | |
| Þrep | 2 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Tillaga að bókstöfum-/tölustöfum skóla | |
| Lýsing | Í áfanganum er fjallað um frumkvöðla félagsfræðinnar og kynntar helstu kenningar og rannsóknaraðferðir greinarinnar. Tengsl einstaklinga og samfélags eru skoðuð og greind í ljósi ólíkra kenninga. Í áfanganum er farið yfir vítt svið félagsfræðinnar og nemendur fá þjálfun í að beita félagsfræðilegu innsæi við túlkun á samfélaginu. Viðfangsefni líkt og frávik, félagsleg lagskipting, kynhlutverk og áhrif fjölmiðla er einnig meðal efnisþátta. Kynntar verða eigindlegar og megindlegar rannsóknir og nemendur fá þjálfun í að beita rannsóknaraðferðum og fylgja vísindalegu rannsóknarferli auk þjálfunar í að túlka gögn og niðurstöður annarra rannsókna. |
| Forkröfur | Sjónarhorn félagsvísinda/Einstaklingur og samfélag eða sambærilegur áfangi í félagsvísindum. |
| Þekkingarviðmið |
Nemandi skal hafa aflað sér almennrar þekkingar og skilning á:
|
| Leikniviðmið |
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
|
| Hæfniviðmið | Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat | Símat, verkefnavinna tengd hugtökum og kenningum jafnt og þétt yfir önnina. Tvö lotupróf. Annað gagnapróf og hitt hóppróf. |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







