FÉLA2BY05
Titill |
Einstaklingur og samfélag |
| Námsgrein | Félagsfræði |
| Viðfangsefni | Einstaklingur og samfélag |
| Skammstöfun | FÉLA2BY05 |
| Staða | |
| Þrep | 2 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Tillaga að bókstöfum-/tölustöfum skóla | |
| Lýsing |
Byrjunaráfangi í félagsfræði sem kynnir nemendum félagsvísindi. Meginmarkmið áfangans er að nemendur átti sig á því hvernig samfélagið hefur áhrif á þá og hvernig þeir geta haft áhrif á samfélagið. Lögð er áhersla á að nemendur skilji umhverfi sitt og verði færir um að taka virkan þátt í samfélagslegri umræðu og mynda sér skoðun á meðvitaðan og gagnrýninn hátt. |
| Forkröfur | |
| Þekkingarviðmið | Nemandi skal hafa aflað sér almennrar þekkingar og skilnings á:
|
| Leikniviðmið | Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
|
| Hæfniviðmið | Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat | Leiðsagnarmat. Fjölbreytt verkefni metin jafnt og þétt yfir önnina. Áhersla á umsagnir sem leiða nemandann áfram. Engin skrifleg lokapróf. |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







