ENSK3ÞF05
Áfangalýsing
|
Titill |
Novel and Film |
|
Námsgrein |
enska |
|
Viðfangsefni |
Þematengt – Novel and Film |
|
Skammstöfun |
ENSK3ÞF05 |
|
Staða |
|
|
Þrep |
3 |
|
Einingafjöldi |
5 |
|
Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla |
|
|
Lýsing |
Nemendur fá að kynnast ólíkum skáldsögum og kvikmyndum þeim tengdum. Unnið með eina fasta skáldsögu og kjörbækur og samhliða skoðað hvernig kvikmyndaðar útgáfur af skáldsögum virka í samhengi. Fjölbreytt verkefni, bæði í hópum og á einstkalingsgrunni. Nemendur læra að greina myndmál og skoða túlkun á ritverkum. Farið í grunnþætti bókmenntagreiningar. |
|
Forkröfur |
ENSK2OR05 |
|
Þekkingarviðmið |
Nemandi skal hafa aflað sér þekkingar og skilnings á:
|
|
Leikniviðmið |
Nemandi skal hafa öðlast leikini í:
|
|
Hæfniviðmið |
Nemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
|
Námsmat |
Fjölbreytt námsmat |
|
Útgáfunúmer |
|
|
Skólar |
|
|
Fyrirmynd |
|







