ENSK2ER05
| Titill | English in Real Life |
| Námsgrein | Enska |
| Viðfangsefni | Enska í raunveruleikanum |
| Skammstöfun | ENSK2ER05 |
| Staða | |
| Þrep | 2 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | |
| Lýsing | Nemendur fá að upplifa ensku í raunveruleikanum, hvernig á að fylla út umsóknir, sækja um vinnu, allt sem tengist því að ferðast til enskumælandi lands og fleira. Unnið verður með evrópsku tungumálamöppuna til hliðsjónar. Möguleiki er á að áfanginn skipuleggi ferð til Bretlands |
| Forkröfur | ENSK2HC05/ENSK2OL05 |
| Þekkingarviðmið |
Nemandi skal hafa aflað sér þekkingar og skilnings á:
|
| Leikniviðmið |
Nemandi skal hafa öðlast leikini í: • að skilja mál sem talað er með mismunandi hreim og við mismunandi aðstæður • lestri margs konar gerða af textum og beita þeim lestraraðferðum sem við eiga eftir því hverrar gerðar textinn er, • að taka virkan þátt í samskiptum á viðeigandi hátt og beita málfari við hæfi, • að tjá sig skýrt og hnökralaust um málefni sem hann hefur kynnt sér og undirbúið, • að skrifa margs konar texta, formlega og óformlega, og fylgja helstu rithefðum og reglum um málbeitingu. |
| Hæfniviðmið |
Nemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat | Fjölbreytt námsmat |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







