EFNA2AE05
Titill |
Almenn efnafræði 1 |
| Námsgrein | Efnafræði |
| Viðfangsefni | Grunnhugtök, lotukerfið, mólhugtakið og hlutfallsreikningar efnajafna. |
| Skammstöfun | EFNA2AE05 |
| Staða | |
| Þrep | 2 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | |
| Lýsing | Í áfanganum er farið í undirstöðuatriði efnafræðinnar og nemendur látnir vinna með grunnhugtök greinarinnar. Þeir þjálfast í meðferð hjálpargagna, s.s. lotukerfis, jónatöflu, töflu yfir auðleyst og torleyst sölt, rafdrægnigildi frumefna o.þ.h. Nemendur kynnast verklegum æfingum í efnafræði og þjálfast í þeim vinnubrögðum sem þar eru viðhöfð. |
| Forkröfur | |
| Þekkingarviðmið | Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
|
| Leikniviðmið | Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
|
| Hæfniviðmið | Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
|
| Námsmat |
Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá. |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | EFN 103 |







