Hestaliðabraut (HE) - hestasveinn

Hestaliðabraut er 115 - 140 eininga námsbraut með námslok á 2. hæfniþrepi. Námið er bæði verklegt og bóklegt og útskrifast nemandi sem hestasveinn

Hestasveinn vinnur sem aðstoðarmaður á hestabúgörðum, hestaleigum eða öðrum sambærilegum fyrirtækjum. Hann sinnir helstu verkþáttum er lúta að hirðingu hesta og aðstoðar við þjálfun þeirra. Hann aðstoðar viðskiptavini í lengri og skemmri hestaferðum hjá hestaleigum og getur leiðbeint þeim um grunnþætti hestamennsku.

Meðalnámstími er fjórar annir í skóla og 12 vikur í starfsnámi. Starfsnám fer fram að sumri á viðurkenndum verknámsstað að loknum undirbúningsáfanga, eftir aðra önn og fjórðu önn. Kennt er á hesta í eigu skólans og þurfa nemendur að vera í viðunandi líkamlegu formi til að sinna reiðmennsku.

Nemendur sem ná fullnægjandi árangri í námi geta skráð sig á stúdentsbraut - hestalínu og lokið stúdentsprófi.

Röðun í byrjunaráfanga í kjarnagreinum tekur mið af hæfnieinkunn úr grunnskóla og til að hefja nám á öðru hæfniþrepi þarf einkunn B eða hærra. Nánari leiðbeiningar
Faggreinar brautar
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
fóðrun og heilsa FÓHE1GR03    FÓHE2HU03   6
hestamennska HEST1GR05 HEST2GÞ05    
  HEST1GF05 HEST2KF04   19
íþróttafræði   ÍÞRF2ÞJ05   5
leiðbeinandi í hestamennsku   LEIH2HE04   4
reiðmennska REIM1GR05 REIM2GÞ05    
  REIM1GF05 REIM2KF05   20
skyndihjálp   SKYN2HJ01   1
starfsnám   VINH2FH10 VINH3SH10 20
undirbúningur fyrir starfsnám   VINU2FH02 VINU3SH02 4
  23 44 12 79
Almennar greinar
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
félagsfræði FÉLA1SA05*     5
íþróttir ÍÞRÓ1ÞH03 ÍÞRÓ2ÞL03   6
skólabragur BRAG1SA01      
  BRAG1SB01      
  BRAG1SC01     3
umvherfisfræði UMHV1SU05*     5
  16 3   19
Hæfnieinkunn C: ENSK1HA05, ENSK2HB05, ENSK2HC05.  B: ENSK2HB05, ENSK2HC05.   B+, A: ENSK2OL05
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
enska* ENSK1HA05 ENSK2HB05    
    ENSK2HC05    
    ENSK2OL05    
   0-5 5-10   5-15
Hæfnieinkunn C: ÍSLE1LR05, ÍSLE1MR05, ÍSLE2OS05.  C+: ÍSLE1MR05, ÍSLE2OS05.  B, B+, A: ÍSLE2OS05
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3  
 íslenska* ÍSLE1LR05  ÍSLE2OS05    
  ÍSLE1MR05      
  0-10 5   5-15
Hæfnieinkunn  C, C+: STÆR11AJ05, STÆR2RU05,  B, B+: STÆR2AR05,  A: STÆR2AF05
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
stærðfræði*  STÆR1AJ05 STÆR2RU05    
    STÆR2AR05    
    STÆR2AF05    
   0-5  5    5-10
Nem. velja 2 ein.
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
íþróttir   ÍÞRÓ2AL02    
    ÍÞRÓ2BA02    
    ÍÞRÓ2BL02    
    ÍÞRÓ2JF02    
    ÍÞRÓ2JÓ02    
    ÍÞRÓ2KK02    
    ÍÞRÓ2KN02    
    ÍÞRÓ2ÚF02    
    2    2
  SAMTALS EININGAR BRAUTAR  115-140

**Missi nemendur af félagsfræði og umhverfisfræði á fyrsta þrepi taka þeir aðra áfanga í félags- og náttúrufræðigreinum í staðinn. 

Brautin er í samræmi við námsbrautarlýsingu á námskrá.is
Röðun í áfanga eftir önnum
Námsgrein  1. önn  2.önn  3.önn 4. önn
hestamennska HEST1GR05 HEST1GF05 HEST2GÞ05 HEST2KF04
reiðmennska REIM1GR05 REIM1GF05 REIM2GÞ05 REIM2KF05
fóðrun og heilsa   FÓHE1GR03 FÓHE2HU03  
leiðbeinandi í hestamennsku       LEIH2HE04
undirbúningur fyrir starfsnám  VINU2FH02    VINU3SH02  
starfsnám   VINH2FH10    VINH3SH10
íþróttafræði ÍÞRF2ÞJ05      
skyndihjálp       SKYN2HJ01
félagsfræði FÉLA1SA05      
umhverfisfræði   UMHV1SU05    
íþróttir ÍÞRÓ1ÞH03 ÍÞRÓ2ÞL03
   
skólabragur BRAG1SA01 BRAG1SB01 BRAG1SC01  

 
*Að auki velja nemendur áfanga í kjarnagreinum þ.e. íslensku, ensku og stærðfræði, eins og sést að ofan. Einnig skal velja einn áfanga í íþróttum.

Síðast uppfært 18. júní 2019