Verkefni í FILM1SX02

Nemendur í FILM1SX02 áfanga, sem er kvikmyndagerð á starfsbraut hafa framleitt fjölbreyttar myndir sem hafa vakið gleði og aðdáun meðal kennara. Flest verkefnin eru unnin með aðferð sem kallast á ensku "Stop Motion" og er  stundum kallað "hikmynd"  á íslensku. Forritið sem helst er notað heitir Zu3D og er afar þægilegt til síns brúks. Kennari er Helgi Hermannsson.
Hér eru nokkur verkefni: