Tilkynning um einelti/áreitni/ofbeldi
Hér er hægt að tilkynna um einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna áreitni eða ofbeldi (EKKO) :
Tilkynna EKKO mál hér
Hér má sjá vibragðsáætlun í EKKO málum
Í EKKO áætlun FSu er samheitið EKKO notað yfir einelti, kynferðislega áreitni, kynbundna áreitni, ofbeldi og kynbundið ofbeldi. Þessi orðnotkun er viðurkennd í umfjöllun um þessi mál og má m.a. finna eftirfarandi skilgreiningar í jafnréttislögum nr. 150/2020.

Síðast uppfært 28. október 2025







