Regnbogadagar 2019

Dagskrá Regnbogadaga
Dagskrá Regnbogadaga

Árlega er efnt til svokallaðra Regnbogadaga þar sem við fögnum fjölbreytileikanum með ýmisskonar uppákomum á degi hverjum. Á myndinni má skoða dagskrá Regnbogadaga og hvetjum við alla til að mæta og helst vera klæddir í lit hvers dags. Fögnum fjölbreytileikanum og áfram FSu!