Fatahönnun í FSu

Nenedur í fatahönnun sýna verk annarainnar á göngum skólans.
Nenedur í fatahönnun sýna verk annarainnar á göngum skólans.

Sýningarverkefni vorannar í fatahönnun voru óvenju fjölbreytt: Sveindís og Bryndís hönnuðu og saumuðu verkið "Þráðlist", sem Svavar setti upp í blindramma, Birgir skipulagði "deildin út á gang" við deildina á þriðju hæð. Allir hinir tóku þátt í uppsetningu myndasýningar af verkefnum annarinnar í miðrýminu við lyftuhúsið, með gesti á útskrift í huga. Kennari er Helga Jóhannesdóttir.