Fjarvistir í Moodle

Fjarvistir kennara eru skráðar í dagatal í Moodle. Sjá tilkynningar til nemenda. Nemendur þurfa að vera skráðir inn í kerfið til að sjá tilkynningar.