Sálfræðiþjónusta

FSu er í samstarfi við sálfræðinga Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og koma sálfræðingar í skólann tvo daga í viku. Tilvísun til sálfræðinga fer í gegnum námsráðgjafa skólans. Vinsamlegast hafið samband við námsráðgjafa ef þið teljið þörf á. Gott er að koma við hjá þeim eða senda tölvupóst á namsradgjof@fsu.is til að panta tíma.

Síðast uppfært 23. ágúst 2019