Vorönn 2023 - Til nemenda í Garðyrkjuskólanum.
Stundaskrá var send á netföngin ykkar allra í upphafi annar. Þið sjáið einnig áfangana sem þið eruð skráð í á Innu (Inna.is innskrá með rafrænum skilríkjum)
Fjarnemavikur á vorönn eru 9. - 13. janúar, 6. - 1. febrúar og 6.- 10. mars. Þær vikur er skyldumæting í þá áfanga sem hver og einn er í.
Skólahúsið á Reykjum er staðsett fyrir ofan Sundlaugina í Laugaskarði, (sundlaugin í Hveragerði). Keyrt er fram hjá sundlauginni og gegnum hliðið (hliðsláin verður uppi). Þá eruð þið komin inn á Reykja landareignina og svo er það fjórða beygja til hægri. Þá eruð þið komin að aðalbyggingunni, gengið inn vestan megin.
Hlakka til að sjá ykkur öll
Svala Sigurgeirsdóttir
Deildarfulltrúi garðyrkjunnar