STÆR3TL05
| Titill | |
| Námsgrein | Stærðfræði |
| Viðfangsefni | Tölfræði og líkindareikningur |
| Skammstöfun | STÆR3TL05 |
| Staða | |
| Þrep | 3 |
| Einingafjöldi | 5 |
| Tillaga að bókstöfum/tölustöfum skóla | |
| Lýsing |
Byrjað er á því í upphafi annar að rifja upp efni áfangans STÆR 2TL05 um normaldreifingu og tengsl normalkúrfunnar við líkindi. Í framhaldi af því er meginmarkgildissetning tölfræðinnar tekin fyrir og henni beitt á nomaldreifðar stærðir úrtaka til að fá hugmynd um eiginleika þýðis. Til þess er meðal annars tekist á við líkindi-öryggisbil-prófanir (einhliða/tvíhliða). Einnig er rifjað upp efni um (Pearson-)fylgni milli tveggja breyta Svokölluð t-dreifing er tekin fyrir á sama hátt og normaldreifingin. Líkindi-öryggisbil-prófanir (einhliða/tvíhliða) notuð til að fá hugmyndir um eiginleika þýðis. Kí-kvaðrat-dreifing verður síðan lokaefnið sem tekið verður fyrir en hún er notuð til að meta hversu eðlilegar útkomur á tíðnidreifingu eru miðað við ákveðnar/gefnar forsendur. Þegar búið verður að fara í ofangreint efni verður tekist á við verkefni (skoðanakannanir) sem reyna á kunnáttu og þekkingu nemenda úr námsefni áfangans. |
| Forkröfur | STÆR2TL05 |
| Þekkingarviðmið | Nemandi skal hafa aflað sér almennar þekkingar og skilnings á:
|
| Leikniviðmið | Nemandi geti af öryggi:
|
| Hæfniviðmið | Nemandi skal geta hagnýtt sér þá sérhæfðu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér og:
|
| Námsmat |
Námsmat byggist á: vinnusemi nemenda, skilaverkefnum sem unnin eru í forritum til gagnavinnslu, mati á hópverkefnum (hópverkefni A og hópverkefni B sem er stórt lokaverkefni) og lokaprófi. |
| Útgáfunúmer | |
| Skólar | |
| Fyrirmynd | |







